Hopp til innhold

Rwenzori-ísbreiðan

Ísbreiðurnar í Rwenzori-fjöllum í austurhluta Afríku fara minnkandi. Flatarmál ísbreiðunnar minnkaði frá 2,01 km2 árið 1987 í 0,96 km2 árið 2003. Aðalástæður þess eru hækkun á lofthita og breytingar á skýjalagi.

1987
2005

 

 

Heimild: Atlas of Our Changing Environment

Lim inn på din egen nettside

Tengdar upplýsingar

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017