Hopp til innhold

Efnahagssamtök Asíu- og Kyrrahafsríkja (APEC)

APEC er efnahagslegur vettvangur 21 lands sem á strönd að Kyrrahafinu. Aðildarlöndin standa samanlagt fyrir 60 prósentum af efnahagi heims.

APEC

APEC var stofnað árið 1989 að frumkvæði ástralska forsætisráðherrans Bob Hawke sem vildi bæta efnahagslegt samstarf á Kyrrahafssvæðinu. APEC vinnur að frjálsari verslun á milli aðildarríkjanna og hefur sett raunhæf markmið um lækkun tollamarka á svæðinu niður í minna en 5 prósent fyrir árið 2010.

Leiðtogar APEC landanna hittast árlega á fundi þar sem rædd eru efnahagsleg og pólitísk málefni svæðisins. Aðildarríkin gerðu með sér samkomulag, sem ekki var bindandi, sem valkost við að draga úr losun í samræmi við Kyotó sáttmálann á fundi árið 2007. Samkomulagið hefur mætt mikilli gagnrýni.

Aðildarríki APEC (20)

Lim inn på din egen nettside

Tengdar upplýsingar

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017