Hopp til innhold

Samtök Suðaustur-Asíu-ríkja (ASEAN)

ASEAN er suðaustur-asískt samstarfsbandalag sem var stofnað í ágúst 1967.

ASEAN

ASEAN hefur það að markmiði að vinna að samstarfi landa á svæðinu um efnahags- og stjórnmálaleg efni. Í gegnum árin hefur ASEAN verið gagnrýnt fyrir að gera samkomulag við einræðisstjórnina í Burma.

Aðildarríki ASEAN (10)

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017