Hopp til innhold

Afríkusambandið (AU)

Afríkusambandið var stofnað árið 2002 og kom í stað Einingarsamtaka Afríku (OAU) sem þá voru lögð niður. Stofnunin hefur það að markmiði að styrkja pólitískt og efnahagslegt samstarf í álfunni.

Afríkusambandið

Næstum öll lönd í Afríku eru meðlimir í Afríkusambandinu eða 53 talsins. Marokkó hefur valið að gerast ekki aðili vegna aðildar Vestur-Sahara. Afríkusambandið hefur sent herlið til að aðstoða við að leysa úr ýmsum átökum, meðal annars í Búrúndí og á Fílabeinsströndinni. Unnið er að því að koma á eigin mannréttindadómstól fyrir sambandið. Höfuðstöðvar Afríkusambandsins eru í Addis Ababa í Eþíópíu.

Aðildarríki Afríkusambandsins (55)

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017