Hopp til innhold

Arababandalagið

Arababandalagið eru pólitísk samtök sem samanstanda af 22 löndum frá arabaheiminum. Það var stofnað árið 1945 og vinnur að pólitískri og efnahagslegri samvinnu meðal aðildarríkjanna.

Den arabiske liga

Samkomulagið hefur verið gott þegar kemur að átökunum í Palestínu. Palestínumenn hafa notið stuðnings bandalagsins og voru viðurkenndir sem fullgildur meðlimur árið 1976. Bandalagið hefur einnig gegnt mikilvægu hlutverki í stofnun Frelsissamtaka Palestínumanna (PLO)

Egyptalandi var vikið úr bandalaginu frá 1979 til 1988 eftir að landið gerði friðarsamkomulag við Ísrael. Sýrland var rekið úr bandalaginu um miðjan nóvember 2011, vegna aðgerða gegn stjórnarandstæðingum í landinu, en Sameinuðu þjóðirnar telja að um þrjú þúsund og fimm hundruð manns hafi fallið í Sýrlandi á haustmánuðum 2011.

Aðildarríki Arababandalagsins (22)

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017