Hopp til innhold

Efnahagsbandalag Vestur-Afríku (ECOWAS)

ECOWAS er efnahagsleg samstarfsbandalag landa í Vestur-Afríku. Bandalagið var stofnað árið 1975 og hafði það að markmiði að koma á fríverslunarsvæði í Vestur-Afríku. Bandalagið er pólitískur og efnahagslegur samstarfsvettvangur.

ECOWAS

ECOWAS hefur nokkrum sinnum sent herlið til aðildarlanda sinna til að aðstoða við að leysa úr innanríkisátökum til að tryggja öryggi á svæðinu. Það er ECOMOG sem hefur þá verið sent. ECOMOG tók meðal annars þátt í átökunum í Líberíu árið 2001 og Fílabeinsströndinni árið 2002. Nígería leggur til mest framlög til bandalagsins bæðis efnahagsleg og stjórnmálaleg. Máritanía sagði sig út úr samtökunum árið 2002.

Aðildarríki ECOWAS (15)

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017