Hopp til innhold

G77 (77 hópurinn)

77 hópurinn (G77) var stofnaður árið 1964 og er bandalag 130 þróunarlanda. Bandalaginu er ætlað að standa vörð um efnahagslega hagsmuni þróunarlandanna í SÞ og öðrum alþjóðastofnunum og vinna að nánara samstarfi á milli aðildarríkjanna.

G77

Formennsku í G77 er skipt á milli aðildarríkjanna, hvert aðildarríki er í formennsku í eitt ár í senn í gegnum viðkomandi svæðisskrifstofu. Utanríkisráðherrar aðildarríkjanna hittast árlega Utanríkisráðherrar aðildarríkjanna funda árlega fyrir setningu allsherjarþings SÞ til að ræða þau mál sem taka skal fyrir. Frá árinu 2000 hafa G77-löndin skipulagt leiðtogafundi fyrir suðræn lönd fimmta hvert ár. Samtökin eru gott mótvægi við G8-hópinn í mikilvægum málaflokkum tengdum heimsviðskiptum.

Aðildarríki (132)

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017