Hopp til innhold

Atlantshafsbandalagið (NATO)

NATO er varnarbandalag sem er byggt á Norður-Atlantshafssamningnum sem var undirritaður í Washington 4. apríl 1949.

NATO

Bandalagið var myndað til að skapa mótvægi gegn aukinni valdastöðu Sovétríkjanna í Evrópu í lok fimmta áratugarins. Í fimmtu grein samningsins er kveðið á um að vopnuð árás á eitt eða fleiri aðildarríki NATO sé árás á öll aðildarríkin. Löndin skuldbinda sig til að vernda hvort annað verði þau fyrir árás.

Aðildarríki NATO (29)

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017