Hopp til innhold

Efnahags- og framfarastofnunin (OECD)

Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) samanstendur af þrjátíu löndum, flest þeirra eru evrópsk. OECD vinnur að því að stuðla að auknum efnahagslegum vexti og viðskiptum á milli aðildarríkjanna.

OECD

24 aðildarríkjanna eru skilgreind sem hátekjulönd af Alþjóðabankanum. Árið 2007 hófu Chile, Eistland, Ísrael, Rússland og Slóvenía aðildarviðræður. OCED var stofnað árið 1961 og hefur höfuðstöðvar í París. Fyrirrennari stofnunarinnar OEEC var stofnað árið 1948 til að hafa umsjón með útdeilingu Marshall-aðstoðarinnar til Vestur-Evrópu.

 

OECD er í dag ekki álitin pólitísk stofnun. Hún er frekar samræmingar- og ráðgjafastofnun. Það hefur verið gagnrýnt að áhrif stofnunarinnar séu vanmetin.

Aðildarríki OECD (34)

Lim inn på din egen nettside

Tengdar upplýsingar

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017