Hopp til innhold

Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE)

Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) vinnur að því að koma í veg fyrir átök í og í kringum Evrópu. Samtökin voru stofnuð 1. janúar 1995.

ÖSE

Samningnum um frið og öryggi í Evrópu var árið 1995 breytt í varanlega stofnun með höfuðstöðvar í Vín. Nafnið á nýju stofnuninni varð Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu.

 

ÖSE tekur mið af varnarmálastefnu SÞ í sínu starfi. Stofnunin vinnur að því að styrkja efnahags- og öryggis pólitíska samvinnu í álfunni, með sérstaka áherslu á úrlausn átaka og mannréttindi. Stofnunin reynir að hindra að átök hefjist, vinnur að sáttaumleitunum í átökum og aðstoðar við enduruppbyggingu að átökum loknum.

Aðildarríki ÖSE (56)

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017