Hopp til innhold

Ríki utan hernaðarbandalaga

Alþjóðasamtök 118 ríkja sem lýsa yfir hlutleysi gagnvart stóru valdablokkunum. Samtökin leggja meðal annars áherslu á baráttu fyrir sjálfstæði þjóða, útrýmingu fátæktar og efnahagslega þróun.

Ríki utan hernaðarbandalaga

Aðildarlönd samtakanna eru fulltrúar fyrir um það bil 55% íbúa heims og nálægt tveimur þriðju hluta af aðildarlöndum SÞ.

 

Ríkjum utan hernaðarbandalaga var upprunalega ætlað að vera svipað NATO og Varsjársamningnum, en samvinnan hefur verið takmörkuð og margir meðlimir hafa valið að ganga í lið með stórveldunum, má þar nefna dæmi náið samband Kúbu við Sovétríkin.

 

Samtökin hafa átt í vandræðum með að finna sitt raunverulega hlutverk eftir lok Kalda stríðsins.

Medlemmer (121)

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017