Hopp til innhold

Sameinuðu þjóðirnar (SÞ)

Sameinuðu þjóðirnar eru alheimssamtök með margar sérstofnanir, verkefni og sjóði. SÞ-kerfið vinnur svo að segja með allt sem viðkemur mannréttindum, frá fátækt, umhverfi, stríði og hungursneyð, til flugmála, menningar og efnahags.

FN-flagget

Aðildarríki SÞ eru 192 talsins. Vatíkanið er eina fullvalda ríki heims sem hefur valið að gerast ekki meðlimur. SÞ setja ekki lög og eru ekki „alheimsríkisstjórn“. SÞ eru samtök fullvalda ríkja á jafnréttisgrundvelli þar sem hvert land hefur eitt atkvæði. Frekari upplýsingar um SÞ er að finna á www.un.is.

Aðildarríki SÞ (193)

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017