Hopp til innhold

Breska samveldið

Breska samveldið samanstendur af 53 ríkjum flest þeirra fyrrum breskar nýlendur.

Samveldið

Samveldið var stofnað árið 1884 þegar breska heimsveldið fór að leysast upp. Samtökin áttu að gegna hlutverki samvinnuvettvangs um sameiginlegt tungumál og verkefni sem nýju ríkin stóðu frammi fyrir. Samtökin hafa fasta skrifstofu í London sem rekur fjölda samstarfsverkefna á milli aðildarlandanna. Þekktast þeirra er íþróttamótið Samvelda-leikarnir sem haldnir eru fjórða hvert ár.

 

Aðildarríkin hittast annað hvert ár til að ræða þróun verkefnanna og almenna pólitíska afstöðu í löndunum. Þrátt fyrir að Samveldið hafi ekki neitt formlegt vald yfir meðlimum sínum hefur það haft mikil áhrif með því að útiloka lönd sem eiga í átökum sem stríða gegn lögmálum samtakanna. Nígeríu og Fijdieyjum var vikið úr samtökunum á tíunda áratugnum og Simbabve árið 2002, Simbabve sagði sig svo endanlega úr samtökunum árið 2003.

Aðildarríki (53)

Suspendert (1)

  • Fídjieyjar

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017