Hopp til innhold

Vanþróuðustu löndin (e. Least Developed Countries – LDC)

Vanþróustu löndin (LDC) er hugtak sem SÞ nota yfir lönd sem eru félagslega og efnahagslega vanþróuð.

Vanþróuðustu löndin

LDC-lönd eru skilgreind út frá eftirfarandi þremur mælikvörðum:

  • Lágri landsframleiðslu (undir 900 dollara vergri landsframleiðslu á hvern íbúa).
  • Lágri þróun lífskjara (mælt út frá heilsu-, næringar og menntunartölfræði).
  • Efnahagslegu varnarleysi (mælt út frá óstöðugleika, dreifingu auðs og stærð efnahagskerfa).

Þar fyrir utan má íbúafjöldi landsins ekki fara yfir 75 milljónir.

Vanþróuðustu löndin (48)

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017