Hopp til innhold

Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO)

Aðalmarkmið Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar er að koma á frjálsum viðskiptum og stuðla að efnahagsvexti í heiminum. Stofnunin setur reglur fyrir alheimsviðskipti og tekur þátt í sáttaumleitunum á átökum á milli aðildarlanda.

WTO

Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO) hefur 149 aðildarríki. Auk 145 landa sem eru aðilar að stofnuninni, eru ESB og þrjú kínversk ríki (Macao, Hong Kong og Taívan) einnig aðilar.

 

Alþjóðaviðskiptastofnunin tók yfir hið svokallaða GATT-samkomulag (Hið almenna samkomulag um tolla og viðskipti) sem var í gildi á árunum frá 1948 til 1994. GATT er samkomulag um afnám tolla og hindrana fyrir frjálsa verslun. WTO er áframþróuð útgáfa af GATT, byggt á samkomulaginu en er stofnun.

 

WTO hefur mikið verið gagnrýnt fyrir að einblína of mikið á frjálsa verslun og efnahagsvöxt og hafa nokkrum sinnum verið umfangsmikil mótmæli á leiðtogafundi samtakanna. Gagnrýnendur halda því fram að WTO gagnist ríku löndunum helst á meðan umhverfismál og þróunarlönd séu látin sitja á hakanum. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í Genf.

Aðildarríki WTO (155)

(26)

 • Afganistan

 • Alsír

 • Andorra

 • Aserbaídsjan

 • Bahamaeyjar

 • Bútan

 • Bosnía og Hersegóvína

 • Miðbaugs-Gínea

 • Eþíópía

 • Hvíta-Rússland

 • Írak

 • Íran

 • Jemen

 • Kasakstan

 • Kómoreyjar

 • Laos

 • Líbanon

 • Líbería

 • Líbía

 • Saó Tóme og Prinsípe

 • Serbía

 • Seychelleseyjar

 • Súdan

 • Sýrland

 • Tadsjikistan

 • Úsbekistan

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017