Hopp til innhold

Afganistan

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum

Verg landsframleiðsla, VLF, er samanlögð framleiðsla allra vara og þjónustu á ári hverju, að frádregnum þeim vörum sem notaðar eru við framleiðsluna. Hér er búið að leiðrétta fyrir verðlag og kaupmátt og skipta VLF jafnt milli íbúa landsins.

Hér er vergri landsframleiðslu (VLF) á mann lýst í svokölluðum PPP dollara. PPP stendur fyrir Purchasing Power Parities, kaupmáttur á íslensku. Þegar landsframleiðsla er mæld með PPP er einnig tekið tillit til verðlags og kaupmáttar í hverju landi í útreikningum. Einingin sem er notuð (alþjóðlegur dollar) hefur sama kaupmátt og bandaríkjadollari hefur í Bandaríkjunum.

Þessi mæling auðveldar samanburð á velmegun milli landa, þar sem jafnað er fyrir mismun á verði og gildi.

Compare with the rest of the world

Eining: PPP

Heimild: Verdensbanken

Bera saman við:
Loader
Loading..
FusionCharts XT will load here!
FusionCharts XT will load here!
FusionCharts XT will load here!
No data for the selected country

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017