Hopp til innhold

Austur-Kongó

GDI - þróun lífskjara kvenna og karla

GDI, Gender Development Index, er mælikvarði á hvernig lífskjör kvenna og karla í hverju landi hafa þróast.

GII- Gender Inequality Index, mælir ójafnvægi í lífskjörum kynjanna. Stuðullinn segir hins vegar ekkert um þróun lífskjara, það er hvort lífskjör karla og kvenna hafa á síðastliðnum árum orðið betri eða verri.  Því er mikilvægt að skoða bæði GII og GDI. Ef GII stuðull ákveðins lands er lélegur (mikið ójafnvægi er á lífskjörum kynjanna) en GDI stuðull hár þýðir það að þróunin er að minnsta kosti í rétta átt.  

Compare with the rest of the world

Eining: Skali

Heimild: Human Development Report (UNDP)

Bera saman við:
Loader
Loading..
FusionCharts XT will load here!
FusionCharts XT will load here!
FusionCharts XT will load here!
No data for the selected country

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017