Hopp til innhold

 

Áætlaður fjöldi dauðsfalla vegna loftslagsbreytinga árið 2000

Áætlaður fjöldi dauðsfalla vegna loftslagsbreytinga árið 2000

Að hve miklu leyti hægt er að tengja dauðsföll beint loftslagsbreytingum er umdeilt en Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur gert þessa áætlun.

Verst er ástandið í Afríku, Suður-Ameríku og Asíu.  Heilbrigðiskerfi þessara svæða finna mikið fyrir áhrifum loftslagsbreytinga á heilsu fólks.  

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017