Hopp til innhold

 

57 millioner barn går ikke på skole. Over halvparten av disse bor i Afrika sør for Sahara. 123 millioner ungdommer er analfabeter. 2/3 av disse er kvinner.

Að tryggja öllum menntun

Myndin sýnir stöðu annars þúsaldarmarkmiðsins sem snýr að því að tryggja öllum börnum menntun.

Myndin sýnir stöðu annars þúsaldarmarkmiðsins sem fjallar um að tryggja menntun fyrir alla.  Árið 2012 gengu 57 milljónir barna í heiminum ekki í skóla.  Þetta var þó skárra ástand en árið 2000 þegar talan var 102 milljónir barna.

Yfir helmingur þeirra barna sem ekki ganga í skóla búa í Afríku sunnan Sahara. Á því svæði hefur börnum á skólaaldri fjölgað um 32 milljónir.

Ólæsi meðal ungmenna á aldrinum 15-24 ára hefur farið minnkandi.  Nú geta um 89% ungs fólks bæði skrifað og lesið.  Þrátt fyrir þetta eru enn um 123 milljónir barna ólæs.  Meirihluti ólæsra eru konur og stúlkubörn.  

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017