Hopp til innhold

 

Afríka er varnarlaus gegn loftslagsbreytingum

Afríka er varnarlaus gegn loftslagsbreytingum

Hnattrænar loftslagsbreytingar gætu haft alvarlegar afleiðingar fyrir Afríku.

Við sjáum fram á skaðlegan vítahring þar sem minnkun líffræðilegs fjölbreytileika hefur áhrif á loftslag og hækkandi loftslag hefur svo skaðleg áhrif á líffræðilegan fjölbreytileika.  Myndin sýnir hverjar afleiðingar loftslagsbreytinga gætu orðið í Afríku.  Myndin er einfölduð.  Smelltu hér til að sjá upprunalegu myndina.  

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017