Hopp til innhold

 

Eyðing skóga á Amazon svæðinu

Eyðing skóga á Amazon svæðinu

Myndin sýnir hvað er og hefur verið helsta ógn Amazon regnskóganna í Brasilíu. Guli liturinn vísar í landbúnað. Brúni liturinn vísar í svæði sem hafa verið nýtt sem beitilendi. Græni liturinn vísar í námuvinnslu, boranir og aðra vinnu þar sem efni eru dregin úr jörðu.

Last ned "Avskoging i Amazonas"

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017