Hopp til innhold

 

Fleiri lögreglukonur = fleiri tilkynningar um kynferðislega misnotkun

Fleiri lögreglukonur = fleiri tilkynningar um kynferðislega misnotkun

Myndin sýnir að tengsl eru á milli fjölgunar kvenna í lögreglu og fjölgunar tilkynninga og kæra vegna kynferðisofbeldis.

Þar sem almenningur ber lítið traust til lögreglu og dómskerfisins er ólíklegt að konur tilkynni kynferðisofbeldi. Þar sem konur geta leitað til kvenkyns lögregluþjóna eru tilkynningar um kynferðisofbeldi fleiri.  

Last ned "Kvinner i politiet og anmeldte overgrep"

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017