Hopp til innhold

 

Greidd og ólaunuð vinna

Greidd og ólaunuð vinna

Myndin sýnir hversu miklum tíma karlar og konur verja í greidda og ólaunaða vinnu í þremur löndum.

Launuð vinna: vinna sem einstaklingurinn fær greitt fyrir. 

Ólaunuð vinna: Heimilisstörf (að útbúa mat, vaska upp, þrif, ýmsar viðgerðir, barnaumsjón og fleira) eða sjálfboðaliðastörf (til dæmis ólaunuð vinna fyrir ýmis félagasamtök eða aðstoð við heimilisstörf á annarra manna heimilum). 

Myndin sýnir upplýsingar frá Noregi, Tansaníu og Tyrklandi. Upplýsingar um önnur lönd er að finna hér.

Last ned "Tid brukt på betalt og ubetalt arbeid

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017