Hopp til innhold

 

Hámarks losun koltvísýrings

Hámarks losun koltvísýrings

Við höfum nú þegar losað tvo þriðju af þeim koltvísýringi sem áætlun um hámarks losun segir til um.

Þjóðarleiðtogar heims hafa samþykkt að tryggja að hlýnun jarðar verði haldið innan við 2 gráður miðað við upphaf iðnbyltingarinnar, til að forðast hættulegar loftslagsbreytingar (miðað er við árið 1750).

Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál telur að losun koltvísýrings skuli takmarkast við 2900 milljarða tonna.  Þá eru 66% líkur á að við getum haldið okkur innan við tveggja gráðu hitastigs hækkun.  Frá tímabilinu 1861-1880 (þegar nútíma hitamælingar hófust) og 2011 höfum við losað um 1900 milljarða tonna.  Við megum því einungis losa 1000 milljarða tonna af koltvísýring fram til ársins 2100.

Last ned "Karbonbudsjett"

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017