Hopp til innhold

 

Heimurinn árið 2100

Heimurinn árið 2100

Myndin sýnir tvær mögulegar aðstæður í loftslagsmálum árið 2100, sýndar eru mögulegar breytingar á hitastigi, úrkomubreytingar og súrnun sjávar.

Atburðarásirnar fjórar sem milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar setti fram í fjórðu skýrslu sinni sýna ýmsar mögulegar afleiðingar ólíkrar þróunar í loftslagsmálum.  Kortið hér er byggt á þeim og sýnir hvernig meðalhiti, árleg úrkoma og súrnun sjávar mun breytast frá því sem var á tímabilinu 1986-2005 til áranna 2081-2100.  Kortin vinstra megin sýna þróunina takist okkur að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. Kortin hægra megin sýna hins vegar hver þróunin verður ef við gerum engar breytingar.  Myndin er sláandi, ef við höldum áfram að losa eins og við gerum í dag mun meðalhiti hækka meira, rigning verður meiri og súrnun sjávar hraðari en ef okkur tekst að draga verulega úr losun.   

Last ned "Verden i år 2100"

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017