Hopp til innhold

 

Hlutfall íbúa sem býr í borgum

Hlutfall íbúa sem býr í borgum

Í fyrsta skipti í heimssögunni höfum við náð því að yfir helmingur jarðarbúa býr í borgum.

Nær öll fólksfjölgun framtíðar mun fara fram innan borga og flestar borgir þróunarlanda munu því líklegast tvöfalda stærð sína árið 2025.  Nú þegar búa um 33% af íbúum þeirra borga í fátækrahverfum. 

Borgir veita íbúum sínum tækifæri sem þeir hafa ekki annar staðar. Í borgum sækja stúlkur skóla, fleiri og betur launuð störf er að finna og aðgangur að heilbrigðisþjónustu er betri. 

Borgir neyta minni orku og menga minna á mann en gert er í dreifbýli.  Borgir taka einnig minna landssvæði en dreifbýli, allar borgir heims þekja samanlagt einungis 3% af landssvæði jarðar. 

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017