Hopp til innhold

 

Hlutfall kvenna meðal dómara, lögfræðinga og lögreglu

Hlutfall kvenna meðal dómara, lögfræðinga og lögreglu

Myndin sýnir hlutfall kvenna sem vinna sem dómarar, lögmenn og lögregla á mismunandi svæðum.

Til að framfylgja réttindum kvenna á sem bestan hátt er mikilvægt að konur eigi fulltrúa í dómskerfinu.  Kvenkyns lögreglumenn geta til dæmis orðið til þess að fleiri konur þora að tilkynna kynferðislega misnotkun.  Myndin sýnir að hlutfall kvenna í starfsliðum lögreglu er lágt í öllum heimshlutum.  

Last ned "Konur í löggæslu"

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017