Hopp til innhold

 

Hungur

Hungur

Fyrsta þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna snýr að því að fækka hungruðum í heiminum um helming.

Mikill fjöldi býr við langvarandi hungur, 870 milljónir.  En hlutfall hungraðra í heiminum hefur þó farið úr 23.2 prósentum árin 1990-1992 í 14.9 prósent árin 2010-2012. 

Efnahagskreppan sem hefur átt sér stað síðastliðin ár hefur hins vegar dregið úr baráttunni gegn hungri.  Mikill munur er einnig milli heimshluta, þróunin í Karabíska hafinu, Suður-Asíu, Afríku sunnan Sahara og Eyjaálfunni er nú of hæg til þess að þúsaldarmarkmiðið náist fyrir árslok 2015.

Sult

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017