Hopp til innhold

 

Norsk Klimastiftelse

Hvers vegna hækkar sjávarborð?

Samkvæmt loftslagsskýrslu Sameinuðu þjóðanna hækkar sjávarborð nú hraðar en það gerði fyrir nokkur hundruð árum.

Í nýjustu skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar kemur fram að hækkun sjávarborðs var um 0,19 metrar á tímabilinu 1901-2010.  Frá árinu 1970 hafa tveir þættir stuðlað að 75% af hækkun sjávarborðs. Þeir eru bráðnun jökla og hlýnun sjávar.

Myndin sýnir þetta og aðra þætti sem stuðla að hækkun sjávarborðs.

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017