Hopp til innhold

 

Jörðin að nóttu til

Hér er ótrúlegt myndband af jörðinni að nóttu til, séð frá geimnum. Nasa hefur safnað saman glæsilegum myndum.

Ljósin í myndbandinu geta sagt okkur ýmislegt um orkunotkun ólíkra heimssvæða og innan ákveðinna landa.  Myndirnar eru svo nákvæmar að maður getur séð ljós frá bátum og skipum úti á hafi. Einnig er hægt að skoða hvernig ýmis heimssvæði eru alveg myrkruð, annars vegar vegna landfræðilegra takmarkana (til dæmis Himalaya fjöllin) og hins vegar vegna félagslegra/pólitískra þátta (Norður-Kórea).  

Produsent: NASA
Språk: Engelsk
Lengde: 2:11 minutes

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017