Hopp til innhold

 

Konur í þjóðþingum

Konur í þjóðþingum

Myndin sýnir þau lönd sem hafa hæst og lægst hlutfall kvenna á þjóðþingum.

Konur eru í minnihluta á nær öllum þjóðþingum heims.  Þetta má að hluta til útskýra með lágu menntunarstigi kvenna og hefðbundnum kvennastörfum, sem ekki leiða til starfa á þjóðþingum.  Þjóðþing bera í flestum löndum ábyrgð á að setja lög og sinna öðrum ábyrgðarstörfum og er því mjög slæmt að konur taki þar ekki þátt.  Tölfræðin var unnin af ITU.

Kvinner i nasjonalforsamling

Tengdar upplýsingar

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017