Hopp til innhold

 

Kynferðisofbeldi gegn konum á átakasvæðum

Kynferðisofbeldi gegn konum á átakasvæðum

Myndin sýnir dæmi frá átökum síðastliðinna 20 ára.

Konur og stúlkur á átakasvæðum eru sérstaklega viðkvæmar fyrir kynferðisofbeldi. Kynferðisofbeldi getur verið hluti af skipulögðu ofbeldi hersveita, með það að markmiði að vekja ótta eða sem hluti af þjóðernishreinsunum.  Þar sem lögreglu og dómskerfi vantar, sem oft er staðan á átakasvæðum, er afar ólíkegt að gerendum sé refsað. 

Last ned "Seksuell vold mot kvinner i konflikter"

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017