Hopp til innhold

 

Lífslíkur

Lífslíkur

Lífslíkur fara sífellt hækkandi. Þetta má telja til helstu framfara mannkyns.

Árið 1950 voru meðal lífslíkur í heiminum 48 ár.  Í dag eru þær 69 ár og Sameinuðu þjóðirnar hafa áætlað að þær muni hækka upp í 81 ár árið 2100.  Hækkandi lífslíkur eru ein helsta orsök alþjóðlegrar fólksfjölgunar.  Hér sýnum við lífslíkur eftir heimsálfum.

Last ned figuren her

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017