Hopp til innhold

 

Lýðfræðilegar breytingar

Lýðfræðilegar breytingar

Lýðfræðilegum breytingum er hér skipt í fjögur stig: 1. Bæði fæðingartíðni og dánartíðni er há og fólksfjölgun því lítil (Búrkína Fasó). 2. Dánartíðni fer lækkandi en fæðingartíðni helst há. Fólksfjölgun er mikil (Jemen). 3. Fæðingartíðni fer lækkandi og fólksfjölgun mun að lokum hægja á sér (Kosta Ríka). 4. Bæði fæðingar- og dánartíðni er lág og fólksfjölgun því lítil (Belgía). Fimmta stigið er enn sem komið er einungis tilgáta um mögulega framtíðarþróun. Á því eru fæðingar- og dánartíðni orðnar mjög lágar sem leiðir til hækkunar á meðalaldri íbúa og að lokum að fólksfækkun.

Dok1

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017