Hopp til innhold

 

Myndband frá Sþ um hlutverk friðargæsluliða

Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna

Sameinuðu þjóðirnar gegna mikilvægu hlutverki á átakasvæðum og meðal samfélaga þar sem öryggi almennra borgara er ekki tryggt af ríkinu.  Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna, auðþekktir af bláum búningum og höttum sem þeir klæðast, eiga þar að tryggja öryggi íbúanna og að átökin ógni ekki alþjóðlegu öryggi.  Þegar sáttamiðlanir og aðrar friðsamlegar leiðir hafa reynst ónægar hefur öryggisráð Sþ umboð til þess að senda inn herafla með það að markmiði að koma í veg fyrir eða enda átök.   

Produsent:
Språk: Engelsk
Lengde: 1:48 minutes

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017