Hopp til innhold

 

Notkun getnaðarvarna í Afríku

Notkun getnaðarvarna í Afríku

Myndin sýnir hlutfall kvenna sem nota getnaðarvarnir í Afríku.

Tölfræðin var sett saman á árunum 2000-2008.  Einungis var miðað við konur á aldrinum 15-49 ára sem voru í sambandi eða giftar. Með notkun getnaðarvarna er átt við allar getnaðarvarnir, bæði þær sem konurnar sjálfar nota og þær sem makar þeirra nota.  Í stórum heimshlutum hafa margar konur ekki aðgang að getnaðarvörnum.  Ástæður þessa geta til að mynda verið léleg heilbrigðisþjónusta, menningarlegir eða trúarlegir þættir, eða skortur á fjármagni. Án aðgangs að getnaðarvörnum hafa konur ekki tök á að ákveða sjálfar hversu mörg börn þær vilja eignast.  

Last ned "Prevensjon i Afrika" - You do not have permission to view this object.

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017