Hopp til innhold

 

Vopnuð milliríkjaátök, fjöldi dauðsfalla árlega

Vopnuð milliríkjaátök, fjöldi dauðsfalla árlega

Fjöldi milliríkjaátaka, þar sem tvö eða fleiri ríki berjast sína á milli, hefur farið fækkandi á síðstliðnum árum. Myndin sýnir hversu margir létust árlega í milliríkjaátökum. Ljóst er að þeim fer fækkandi eftir seinni heimsstyrjöldina.

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017