Hopp til innhold

Alþjóðasamningur um afnám alls kynþáttamisréttis

Löndum sem undirrita Alþjóðasamninginn um afnám alls kynþáttamisréttis ber að afnema alla mismunun á grundvelli kynþáttar, húðlitar eða uppruna. Samningurinn var fyrsti mannréttindasamningurinn sem var samþykktur af SÞ.

Sist oppdatert 06.05.2015

Lim inn på din egen nettside

Framkvæmd

Ríki sem hafa fullgilt (178)

Fullgilding fyrirhuguð (5)

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017