Hopp til innhold

Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftlagsbreytingar

Rammasamningur Sþ um loftlagsbreytingar var undirritaður á Íslandi 4. júní 1992 og fullgiltur 16. júní 1993. Samningurinn öðlaðist svo gildi 21. mars árið 1994. Markmið samningsins er að koma í veg fyrir hættulega röskun á loftslagskerfi jarðarinnar af mannavöldum, og með því tryggja að matvælaframleiðslu í heiminum verði ekki stefnt í hættu og að efnahagsþróun geti haldið áfram á sjálfbæran máta. Einnig leggur samningurinn áherslu á alþjóðlega samvinnu til að auðvelda félagslega og efnahagslega aðlögun að loftslagsbreytingum.

Sist oppdatert 06.05.2015

Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftlagsbreytingar
Lim inn på din egen nettside

Framkvæmd

Ríki sem hafa fullgilt (195)

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017