Hopp til innhold

Samn­ing­ur um efnavopn

Markmið samningsins er að útrýma efnavopnum með því að banna þróun, framleiðslu, söfnun og notkun slíkra gereiðingarvopna. Aðildarríki samningsins eru skildug til að gera ráðstafanir til að framfylgja banninu með tilliti til einstaklinga og lögaðila innan viðkomandi ríkis.

Sist oppdatert 06.05.2015

Samn­ing­ur um efnavopn

Facts

Samþykkt: 03.09.1992

Gildistaka: 29.04.1997

Samn­ing­ur um efnavopn á ensku
Lim inn på din egen nettside

Framkvæmd

Ríki sem hafa fullgilt (192)

Fullgilding fyrirhuguð (1)

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017