Hopp til innhold

Samningur um réttarstöðu flóttamanna

Samningnum um réttarstöðu flóttamanna er ætlað að tryggja réttindi þeirra sem eru á flótta vegna óviðunandi aðstæðna í heimalandi sínu, að þeir fái dvalarleyfi í öðru landi þar til öruggt er að snúa aftur til heimalandsins. Samningurinn er einn af fyrstu samningunum sem var samþykktur af SÞ.

Sist oppdatert 06.05.2015

Facts

Samþykkt: 28.07.1951

Gildistaka: 22.04.1954

Samningur um réttarstöðu flóttamanna á ensku
Lim inn på din egen nettside

Framkvæmd

Ríki sem hafa fullgilt (146)

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017