Hopp til innhold

Samningurinn um að hefta útbreiðslu kjarnavopna

Samningurinn um að hefta útbreiðslu kjarnavopna er mikilvægasti alþjóðasamningurinn um að hindra dreifingu og eyða þeim kjarnavopnum sem til eru.

Sist oppdatert 06.05.2015

Facts

Samþykkt: 01.07.1968

Gildistaka: 05.03.1970

Samningurinn um að hefta útbreiðslu kjarnavopna á ensku
Lim inn på din egen nettside

Framkvæmd

Ríki sem hafa fullgilt (190)

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017