Hopp til innhold

Efnahagur

Eftir því sem heimurinn „minnkar“ og samskipti landa á milli verða auðveldari, verður efnahagur heimsins sífellt flóknari.

Ressurser om økonomi på Globalis

Efnahagur

Hnattvæðingin hefur orðið til þess að heimurinn er minni og tengsl meiri milli landa og heimshluta. Á sama tíma hefur hagkerfið orðið alþjóðlegra, stærra og flóknara.  Í dag fer gildi íslensku krónunnar eftir því hvernig viðskipti þróast víðsvegar um heim.  Verð á alls konar vöru og þjónustu sveiflast stöðugt og gerir það erfitt að skipuleggja hvernig best er að ráðstafa þeim peningum sem þú átt. 

Á svo flóknum markaði er erfitt fyrir þróunarlönd að komast út úr fátækt.  Tollvernd og miklar skuldir fátækra ríkja valda því að efnahagsstaða fátækari ríkja heims er mjög erfið.

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017