Hopp til innhold

Mannréttindi

Fyrsta grein Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1948 hljóðar svo: Allir eru bornir frjálsir og jafnir öðrum að virðingu og réttindum. Allir eru gæddir skynsemi og samvisku, og ber að breyta bróðurlega hverjum við annan.
Þrátt fyrir þetta upplifa enn mörg hundruð milljóna manna alvarleg mannréttindabrot, svo sem í formi fátæktar, mismununar og kúgunar. Hér fyrir neðan finnur þú bæði upplýsingar um mannréttindi og mannréttindabrot.

Mannréttindi

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017