Hopp til innhold

Samfélag og stjórnmál

Það er ekki til neinn einn réttur máti til að mynda samfélög og stjórnmálakerfi.

Samfélag og stjórnmál

Samfélög og stjórnmál 

Engin ein hugmynd um hvernig best er að skipuleggja samfélög og stjórnmálakerfi er allsráðandi.   

Þrátt fyrir þetta hafa flest lönd heims komið sér saman um nokkrar meginreglur samfélaga og stjórnmála, sem finna má í hinum ýmsu alþjóðlegu samningum frá síðustu áratugum.  Meðal þessara reglna er málfrelsi, trúfrelsi og félagafrelsi, jafrnétti fyrir lögum, réttur til lífs og lög gegn mismunun af hverju tagi.  Ólíkt er þó hvernig ríki túlka þessi alþjóðalög og því mikill munur á stöðu jafnréttis og frelsis frá einu ríki til annars, einnig er auðlindum úthlutað á ólíka vegu og réttindi og skyldur borgarar margvísleg. 

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017