Hopp til innhold

Hlutfall skólabarna sem lýkur grunnskóla

Tölurnar sýna hversu stórt hlutfall nemenda sem hefur skólagöngu lýkur henni ( það er lýkur 5. bekk).

Tölurnar gefa vísbendingu um hversu árangursríkt menntakerfi viðkomandi lands er. Breytur eins og skortur á skólabókum, lélegir kennarar og nemendur sem þarfnast aukaaðstoðar geta skekkt niðurstöður um menntakerfin. Tölurnar eru fengnar frá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).

Eining: Hlutfall
Þema: Menntun
Velja ár :
Bera saman við annað ár:
Compare with indicator:
loader
Loading..
Raða
x
x
No data for the selected indicator and selected year

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017