Hopp til innhold

Landnotkun, varanlega ræktað land

Varanlega ræktað land er landsvæði sem er ræktað með nytjaplöntum sem eru á svæðinu til langs tíma í senn og þarf ekki að planta að nýju eftir hverja uppskeru, eins og til dæmis kakó, kaffi og gúmmí.

Flokkurinn inniheldur einnig svæði sem á eru ávaxtatré, hnetur og vínakrar. Svæði sem á eru tré sem felld eru til timburvinnslu eru ekki meðtalinn í þessum flokki.

Eining: Hlutfall heildarlandsvæðis
Heimild: Verdensbanken
Velja ár :
Bera saman við annað ár:
Compare with indicator:
loader
Loading..
Raða
x
x
No data for the selected indicator and selected year

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017