Hopp til innhold

Vannærð börn

Hlutfall barna undir fimm ára aldri sem eru undir kjörþyngd.

Fjöldi vannærðra barna er góð vísbend um stöðu almennrar velferðar. Tölfræðin var unnin af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO. Vannæring er skilgreind eftir stuðli US National Center for Health Statistics. WHO hefur nýlega þróað nýjan staðal sem ætlað er að veita betra meðaltal á heimsvísu, en hann hefur ekki enn verið samþykktur.

Tölfræðin er lýsandi fyrir stöðu þúsaldarmarkmiða Sþ.

Eining: Prósent
Þema: Heilsa
Velja ár :
Bera saman við annað ár:
Compare with indicator:
loader
Loading..
Raða
x
x
No data for the selected indicator and selected year

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017