Hopp til innhold

Vernduð landsvæði

Vernduð landsvæði, mæld í prósentum af heildarlandsvæði.

Tölfræðin sýnir hlutfall lands- og sjávarsvæða sem eru varðveitt svæði. Varðveitt svæði eru til að mynda þjóðgarðar, friðlönd og minjar. Tölfræðin gefur okkur hugmynd um stöðu sjöunda þúsaldarmarkmiðsins sem snýr að því að tryggja sjálfbærni umhverfisins.  Varðveisla líffræðilegs fjölbreytileika er mikilvægur þáttur í þessu markmiði. Vernduð svæði tryggja dýrum og plöntum frið til þess að viðhalda sérstöðu sínu innan ákveðinna svæða. Þetta er mikilvægt fyrir alla jörðina.

Eining: Prósent
Velja ár :
Bera saman við annað ár:
Compare with indicator:
loader
Loading..
Raða
x
x
No data for the selected indicator and selected year

Lim inn på din egen nettside

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017