Hopp til innhold

Félagsleg landafræði

Markmið námsins eru að nemandi geti meðal annars túlkað heðbundin og stafræn kort, nýtt sér og greint samfélags- og landfræðilega tölfræði.

Á Globalis er mikill upplýsingargrunnur með tölfræði frá bæði Sameinuðu þjóðunum og öðrum samtökum. Á síðunni getur maður kynnt sér tölfræði í gegnum kort, gröf og töflur. Vísunum er svo skipt upp í ólík þemu, svo sem þéttleika byggðar, þróunaraðstoð, fátækt, umhverfi og hagfræði.

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017